SÓLSTAFIR – Vor ás (OFFICIAL VISUALIZER)
Taken from the album “Hin helga kvöl”, out now!
Order/stream here: https://solstafir-band.lnk.to/HinHelgaKvol
---
Aðalbjörn Tryggvason: Guitar, vocals
Sæþór Maríus Sæþórsson: Guitar
Svavar Austmann: Bass
Hallgrímur Jón Hallgrímsson: Drums, backing vocals
Visualizer by Deyna Zsedenyi for Century Media Records
---
Lyrics:
Niflheimur skelfur, skerandi hófa hljóð.
Gnæfir yfir þruman nú, inn að beini nýsir í.
Ríður af stað, á ný, í heljargripinu.
Fæddur á ný sem tröll af himnum ofan.
Nú um langan vetur hatur herjar á.
Nú þokan hylur bál.
Kom nú, áfram gakk, hann dó fyrir syndir sínar.
Hneit þar í hjartastað, guðirnir vaka í nótt.
Blæðir nú og fælir frá,
nú er þokan fríð að sjá.
Nú skín í vargsins rauða kok er bíður hann.
Æsir ríða endilanga vetrarbraut.
Nú logar jörð, brennur hjörð,
Vítiseldar, lakagígar, krafla blæðandi.
Hinn hvíti ás, nú fallinn er,
Úlfur gleypir sól og stjörnur deyja í nótt.
---
SÓLSTAFIR online:
https://www.solstafir.is/
https://www.instagram.com/solstafir_official/
https://www.facebook.com/solstafirice
https://twitter.com/solstafir
More music like Sólstafir:
https://open.spotify.com/playlist/3iK7HUe60od2wJGzLL1Q6N
https://open.spotify.com/playlist/62sl2B97a8xD7B99pNdJwc
---
#solstafir #sólstafir #hinhelgakvol #hinhelgakvöl #voras #vorás #CenturyMediaRecords
#postrock #postblackmetal #blackmetal
Taken from the album “Hin helga kvöl”, out now!
Order/stream here: https://solstafir-band.lnk.to/HinHelgaKvol
---
Aðalbjörn Tryggvason: Guitar, vocals
Sæþór Maríus Sæþórsson: Guitar
Svavar Austmann: Bass
Hallgrímur Jón Hallgrímsson: Drums, backing vocals
Visualizer by Deyna Zsedenyi for Century Media Records
---
Lyrics:
Niflheimur skelfur, skerandi hófa hljóð.
Gnæfir yfir þruman nú, inn að beini nýsir í.
Ríður af stað, á ný, í heljargripinu.
Fæddur á ný sem tröll af himnum ofan.
Nú um langan vetur hatur herjar á.
Nú þokan hylur bál.
Kom nú, áfram gakk, hann dó fyrir syndir sínar.
Hneit þar í hjartastað, guðirnir vaka í nótt.
Blæðir nú og fælir frá,
nú er þokan fríð að sjá.
Nú skín í vargsins rauða kok er bíður hann.
Æsir ríða endilanga vetrarbraut.
Nú logar jörð, brennur hjörð,
Vítiseldar, lakagígar, krafla blæðandi.
Hinn hvíti ás, nú fallinn er,
Úlfur gleypir sól og stjörnur deyja í nótt.
---
SÓLSTAFIR online:
https://www.solstafir.is/
https://www.instagram.com/solstafir_official/
https://www.facebook.com/solstafirice
https://twitter.com/solstafir
More music like Sólstafir:
https://open.spotify.com/playlist/3iK7HUe60od2wJGzLL1Q6N
https://open.spotify.com/playlist/62sl2B97a8xD7B99pNdJwc
---
#solstafir #sólstafir #hinhelgakvol #hinhelgakvöl #voras #vorás #CenturyMediaRecords
#postrock #postblackmetal #blackmetal
- Category
- Music Streaming
- Tags
- SÓLSTAFIR
Sign in or sign up to post comments.
Be the first to comment